Tagged with huacachina

Perú - 10 hlutir að gera í Perú

Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú

Perú - Sandboarding

Renndu þér niður sandjöll á pínulitlu bretti sem er hannað til þess að renna niður sand á sem mestum hraða. Þegar þú ert svo búin að renna þér niður þá áttu eftir að átta þig á því að ganga upp var algjörlega þess virði og þú værir helst til í að fara aðra ferð. Í Perú gætir þú svo einnig heimsókt eyðimerkur bæjinn Huacachina. Fáðu innblástur:...