Tagged with sandboarding
Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá
Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu
Höfðaborg - 10 hlutir til að sjá
Fjórhjólaferðir er frábær ferðamáti til að sjá eyðimerkur Afríku. Það er þó ekki það eina sem hægt er að gera í Höðfaborg. Hér er nokkrar hugmyndir af góðri afþreyingu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Höfðaborg Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku
Perú - 10 hlutir að gera í Perú
Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú
Nýja Sjáland - sand boarding
Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland