Nýja Sjáland - sand boarding

Oceania12 See all

Nýja Sjáland - sand boarding
0
votes

Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Tölfræði
853 áhorf
Leitarorð
Tagged with