Tagged with machu picchu

Perú - 10 hlutir að gera í Perú

Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú

Perú - Gönguferð um Salkantay

Þú verður að sjá Inkarústirnar þegar þú ert að fara til Machu Picchu í Perú. Ef þú hefur svo gaman af ævintýrum þá getur þú einnig reynt á sjálfan þig með frábærri gönguferð. Hér finnur þú eitt besta útsýnið yfir fjöllin og nóg er að gera á leið þinni. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Perú