[X] Archive
Santa Barbara, USA - KILROY was here
Santa Barbara er mjög fallegur staður í Kaliforníu. Hér finnur þú sólríka strönd, pálmatré og fjöll. Sjáðu bara hvað við erum að tala um: Fáðu innblástur: Lesa meira um USA Hefur þú kannski áhuga á námi í Santa Barbara? Sjá Santa Barbara city Collage
Perú - 10 hlutir að gera í Perú
Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú
Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure
Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú
Peru - Hér gisti ég á heimili
Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýri í Perú
Los Angeles, USA - KILROY was here
L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Bangkok, Tæland - 5 möst hlutir að sjá
Það er nóg að sjá og gera í Bangkok. Skelltu þér í Tuk Tuk ferð, sjáðu fallegu konungs höllina, verslaðu þar til að þú getur ekki meira í Chatuchak helgarmarkaðnum og hittu aðra bakpokaferðalanga á Kao San Road. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bangkok Fáðu innblástur: Ferðir og afþreying í Bangkok
Quito, Ekvador- KILROY var hér
Höfuðborg Ekvador er frábær staður til þess að fá að upplifa það helsta í Suður-Ameríku. Quito er ein af betri stórborgum hims og þá má sérstaklega nefna útsýnið. Hér er hægt að fara í fjallaferðir, skoða eldfjöll og heimsbauginn. Þér á ekki eftir að leiðast í Quito í Ekvador. Fáðu innblástur: Lesa um Suður-Ameríku
San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá
San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here
Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Amazonas, Perú - Þetta er frumskógurinn minn
Besta leiðin til þess að upplifa Amazon frumskóginn er í kofa sem er í honum. Passaðu þig þó að vera með Moskító net með þér. Algjört frumskógar ævintýri fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Ekvador - Borða naggrís
Stór hluti af upplifun bakpokaferðalangans er að prófa matinn sem er í landinu. Í Ekvador er sérstakur réttur þar sem þeir matreiða naggrísi og borað svo með bestu list. Sjáðu og lærðu hvernig á að borða naggrís. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku
Amazon frumskógur, Ekvador - Fumskógurinn að nóttu til
Hinn frábæri Amazon frumskógur er óttrúlegur staður - og þá sérstaklega á nóttunni, því þá lifnar frumskógurinn við. Mundu eftir að vera vel búin því þú gæir rekist á ýmiskonar skordýr og merkilegar plöntur. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku