Quito, Ekvador- KILROY var hér

South America See all

Quito, Ekvador- KILROY var hér
0
votes

Höfuðborg Ekvador er frábær staður til þess að fá að upplifa það helsta í Suður-Ameríku. Quito er ein af betri stórborgum hims og þá má sérstaklega nefna útsýnið. Hér er hægt að fara í fjallaferðir, skoða eldfjöll og heimsbauginn. Þér á ekki eftir að leiðast í Quito í Ekvador. 

Tölfræði
415 áhorf
Leitarorð
Tagged with