Tagged with borg

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu

Buenos Aires, Argentína - að borða Bife de lomo

Argentískar steikur eru heimsfrægar og það er ástæðta fyrir því. Þær eru möguilega þær bestu í heiminum. Hér sérðu myndband af því þegar er verið að elda Argentíska steik. Latino tónlistin skemmir svo ekki fyrir. Fáðu innblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu

Los Angeles, USA - KILROY was here

L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Quito, Ekvador- KILROY var hér

Höfuðborg Ekvador er frábær staður til þess að fá að upplifa það helsta í Suður-Ameríku. Quito er ein af betri stórborgum hims og þá má sérstaklega nefna útsýnið. Hér er hægt að fara í fjallaferðir, skoða eldfjöll og heimsbauginn. Þér á ekki eftir að leiðast í Quito í Ekvador. Fáðu innblástur: Lesa um Suður-Ameríku

Sydney, Ástralía - Þetta er hostelið mitt - Wake Up Sydney

Það skiptir engu hvort að þú ert að stoppa stutt eða í lengri í Sydney - Wake up hostelið er frábær staður til að vakna á! Hér ertu með allt sem þú þarft - og fullt af skemmtun! Michelle sýnir okkur herbergið sitt, klósettin, sjónvarpsherbergið og eldhúsaðstöðuna og seinast en ekki sýst hostel barinn! Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu