Sydney, Ástralía - Þetta er hostelið mitt - Wake Up Sydney

Oceania12 See all

Sydney, Ástralía - Þetta er hostelið mitt - Wake Up Sydney
1
votes

Það skiptir engu hvort að þú ert að stoppa stutt eða í lengri í Sydney - Wake up hostelið er frábær staður til að vakna á! Hér ertu með allt sem þú þarft - og fullt af skemmtun! Michelle sýnir okkur herbergið sitt, klósettin, sjónvarpsherbergið og eldhúsaðstöðuna og seinast en ekki sýst hostel barinn!

Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Tölfræði
1,666 áhorf
Leitarorð
Tagged with