Tagged with south america
Bolivía - Uyuni námurnar - Salt eyðimörkin
í Suður Bolivíu finnur þú einn furðulegasta stað jarðar. Uyuni námurnar og salt eyðimörkin. Þetta er staður sem þú munt aldrei gleyma. Fáðu innblástur: Lesa meira um BolivíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Bolivíu
Buenos Aires til La Paz - ferðast með Bamba
Hefur þú áhuga að skoða suður-ameríku. Þá er mögulega rútupasi með Bamba Experience málið. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku
Perú - 10 hlutir að gera í Perú
Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú
Peru - Hér gisti ég á heimili
Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýri í Perú
Quito, Ekvador- KILROY var hér
Höfuðborg Ekvador er frábær staður til þess að fá að upplifa það helsta í Suður-Ameríku. Quito er ein af betri stórborgum hims og þá má sérstaklega nefna útsýnið. Hér er hægt að fara í fjallaferðir, skoða eldfjöll og heimsbauginn. Þér á ekki eftir að leiðast í Quito í Ekvador. Fáðu innblástur: Lesa um Suður-Ameríku
Amazonas, Perú - Þetta er frumskógurinn minn
Besta leiðin til þess að upplifa Amazon frumskóginn er í kofa sem er í honum. Passaðu þig þó að vera með Moskító net með þér. Algjört frumskógar ævintýri fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Ekvador - Borða naggrís
Stór hluti af upplifun bakpokaferðalangans er að prófa matinn sem er í landinu. Í Ekvador er sérstakur réttur þar sem þeir matreiða naggrísi og borað svo með bestu list. Sjáðu og lærðu hvernig á að borða naggrís. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku
Amazon frumskógur, Ekvador - Fumskógurinn að nóttu til
Hinn frábæri Amazon frumskógur er óttrúlegur staður - og þá sérstaklega á nóttunni, því þá lifnar frumskógurinn við. Mundu eftir að vera vel búin því þú gæir rekist á ýmiskonar skordýr og merkilegar plöntur. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Perú - Gönguferð um Salkantay
Þú verður að sjá Inkarústirnar þegar þú ert að fara til Machu Picchu í Perú. Ef þú hefur svo gaman af ævintýrum þá getur þú einnig reynt á sjálfan þig með frábærri gönguferð. Hér finnur þú eitt besta útsýnið yfir fjöllin og nóg er að gera á leið þinni. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Perú
Perú - Sandboarding
Renndu þér niður sandjöll á pínulitlu bretti sem er hannað til þess að renna niður sand á sem mestum hraða. Þegar þú ert svo búin að renna þér niður þá áttu eftir að átta þig á því að ganga upp var algjörlega þess virði og þú værir helst til í að fara aðra ferð. Í Perú gætir þú svo einnig heimsókt eyðimerkur bæjinn Huacachina. Fáðu innblástur:...
Ecuador - Þetta er málaskólinn minn
Lærðu spænsku þar sem hún er í alvörunni töluð! Frábærir kennarar munu aðstoða þig við að ná tökum á tungumálinu. Þú átt svo eftir að fá nóg af tækifærum til þess að prófa að tala spænsku. Ekki skemmir svo fyrir að Ekvador er mjög spennandi og skemmtileg land. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ekvador
Ekvador - 5 staðir sem þú verður að heimsækja
Hér bíða þín allskonar ævintýri. Farðu á miðpunkt jarpar og stattu á miðbaugnum í Quito, upplifðu Amazon frumskóginn og skoðaðu einstakt dýralífið á Galapagos eyjum. Hér sérðu það sem við mælum með að gera í þessu frábæra landi í Suður-Ameríku. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku.