Ekvador - 5 staðir sem þú verður að heimsækja

Hér bíða þín allskonar ævintýri. Farðu á miðpunkt jarpar og stattu á miðbaugnum í Quito, upplifðu Amazon frumskóginn og skoðaðu einstakt dýralífið á Galapagos eyjum. Hér sérðu það sem við mælum með að gera í þessu frábæra landi í Suður-Ameríku. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku.