Tagged with ferðir

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Nýja Sjáland - Tubing

Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Ferðaráð - Þetta er bakpokinn minn

Ekki viss hverju þú eigir að pakka? Kíktu á þetta myndband. Fyrir utan alla nauðsynlega hluti - eins og föt, áfengi og núðlur - þá er talað um nokkra aðra hluti. Gott að vita: Lestu hér meira um hvað sé sniðugt að pakka fyrir heimsreisu.

Nýja Sjáland - sand boarding

Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Land fyrir adrenalínsjúka

Elskar þú adrenalín? Finnst þér gaman að gera eitthvað rosalegt? Í Nýja Sjálandi getur þú farið í fallhliífarstökk, treygjustökk, rafting, sleðaferðir, skíði og svo margt fleira. Fullkomið fyrir þá sem vilja spennu og fjör. Fáðu innblástur með að horfa á myndband um Nýja-Sjáland

Cairns, Ástralía - rafting

Ef þú elskar spennu og adrenalín - komdu þá til Ástralíu. Mandy og Lee upplifa hér eitthvað mjög blautt og skemmtilegt.Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Whitsundays, Ástralía - þetta er báturinn minn

Ljósblátt vatn, fallegt útsýni, frábærir staðir til að kafa á og skemmtilegt fólk. Allt sem þú sérð hér er innifalið í siglingarferð um Whitsunday eyjurnar. Nikas, 19 ára, kynnir fyrir okkur aðstöðuna, kokkinn, klósettið og sturtuna og hvernig eigi að setja seglin niður. Sjáðu þetta myndband og fáðu innblástur. Lesa meira um Ástralíu.

Fraser Island, Ástralíu

Fraser Island er mögulega einn fagursti staður jarðar. Hér finnur þú hvítar strendur og fáránlega ferskt sem er kristaltært. Þetta er möst að sjá ef þú ert að ferðast um austurtrönd Ástralíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Cape Tribulation, Ástralía

Í norður Queensland finnur þú einn fallegasta regnskóg Ástralíu. Fólk kemur hingað til að sjá fallegt landslag og vilt dýr. Kelly frá US kemur alla leið til Ástralíu til þess að skoða þennan stað. Hér sér hún kóngulær, gefur kengúrum að borða og margt fleira. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Sydney, Ástralía - Þetta er hostelið mitt - Wake Up Sydney

Það skiptir engu hvort að þú ert að stoppa stutt eða í lengri í Sydney - Wake up hostelið er frábær staður til að vakna á! Hér ertu með allt sem þú þarft - og fullt af skemmtun! Michelle sýnir okkur herbergið sitt, klósettin, sjónvarpsherbergið og eldhúsaðstöðuna og seinast en ekki sýst hostel barinn! Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu