Tagged with asia

Varkala, Indland - KILROY was here

Hér er mjög góður staður til að flýja frá hinu daglegu amstri stórborganna og fara í jóga á ströndinni eða liggja í sólbaði. Varkala ströndin er staðsett í suður Indlandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland

Singapore - 5 möst hlutir til að sjá

Singapore er sá staður í Suð-Austur Asíu sem er einna helst líkastur vesturlöndum. Hér er nóg af frábærum verlsunum, frábær matur, alvöru Singapore Sling. Heimsæktu einnig hverfi borgarinnar eins og "litle India". Fáðu innblástur: Lesa meira um Singapore

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu

Forboðna borgin, Peking, Kína - KILROY was here

Forboðna borgin í Peking er algjört möst á sjá! Meira en 980 byggingar eru hluti af þessu flókna hverfi. Það var skírt forboðnaborgin vegna þess að ekki var leyfilegt að fara inn á svæðið. Hér fylgir Siavash okkur um þetta stórmerkilega svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Kínamúrinn, Peking, Kína - KILROY was here

Kínamúrinn er algjörlega möst að sjá og upplifa ef þú ert að ferðast um Kína! Meira en 5000 km á lengd og er einn af flottustu og merkilegustu stöðum heims. Hvorki meira né minna. Hér sjáum við þegar Natalie fylgir okkur um þetta magnaða svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Bangkok, Tæland - Þetta er hostelið mitt

Heimsæktu New Road Guesthouse í Bangkok. Starfsfólkið er vinalegt og hjálpsamt, frábær herbergi og sjónvarpsherbergi þar gott er að tjilla. KILROY er einnig með skrifstofu hér og því fullkominn staður til að plana restina af ferðinni þinni á staðnum. Fullkominn staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland

Tæland - 5 hlutir til þess að gera á ströndinni

Fáðu þér alvöru tælenskt nudd, borðaðu frábæran mat með vinum, skelltu þér á Full moon partíiið, prófaðu beersbee og þar sem þú ert nú að gera þetta á annað borð hvernig væri að leigja þína eigin einka strönd? Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland

Norður Víetnam - KILROY was here

Hvað kveikir í þér? Fallegt landslag, grænir hrísgrjónaakrar, stórkostleg fjöll, bátsferðir, fallegar strendur, fullkominn matur? Á ferð þinni um Víetnam átt þú eftir að upplifa þetta allt. Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam

Kambódía - KILROY was here

Svona sjáum við Kambódíu! Einstakur áfangastaður sem er algjörlega þess virði að sjá og upplifa. H'er finnur þú hina fornu borg Angor Wat. Það er þó ekki það eina til að upplifa í Kambódíu því hér finnur þú heimsklassa strendur, ólýsanlega náttúru og færð frábæran mat. Það er mjög ódýrt að lifa í Kambódíu og því hægt að upplifa og sjá enn meira....

Bangkok, Tæland - 5 möst hlutir að sjá

Það er nóg að sjá og gera í Bangkok. Skelltu þér í Tuk Tuk ferð, sjáðu fallegu konungs höllina, verslaðu þar til að þú getur ekki meira í Chatuchak helgarmarkaðnum og hittu aðra bakpokaferðalanga á Kao San Road. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bangkok Fáðu innblástur: Ferðir og afþreying í Bangkok

Tæland - This Is My Bungalow

Það vantar alls ekki valmöguleikana þegar kemur að gistingu í Tælandi. Nina segir okkur hér frá því hvaða val á gistingu er í uppáhaldi. Þetta er fullkominn staður til að slaka á og drekka ferskan kókoshnetu safa, borða tælenskan mat, liggja á ströndinni og vinna í taninu og dansa á nóttinni. Hljómar vel ekki satt? Fáðu innblástur Lesa meira...

Kambódía - 5 möst hlutir að sjá

Í Kambodíu bíða eftir þín allskonar ævintýri. Sjáðu hin fallegu og fornu hof í Angkor Wat eða hina ógeðfelldur Killing Fields, sigldu á fljótandi þorpinu Chong Kneas eða heimsæktu konungshöllina í Phnom Pehn. Þú sérð hér 5 hlutir sem eru möst að sjá í Kambodíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um KambodíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Kambodíu