Tagged with Indónesía
Sufskóli á Balí - Lapoint
Balí er einn af vinsælustu áfangastöðum Asíu og finnur þú þar magnaða surfstaði. Upplifðu surf lífstílinn í Lapoint surfskólanum á Balí. Nánari upplýsingar um surf á Balí
AsíAfríkA Ævintýrið
6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.
Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...
Surfskólinn minn á Balí
SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið. Lestu...
Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí
Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja
Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu.
Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá
Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn
Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu
Kuta, Balí, Indónesía - KILROY was here
Þú hefur ekki farið til Balí ef þú hefur ekki djammað í Kuta. Njóttu þess að djamma allri geðveikinni. Hér er nóg af ógeðslega hárri tónlist, sterkir drykkir og auðvelt er að dansa fram í rauðann dauðann. Klassískur staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu