Tagged with Asía
Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...
Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí
Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja
Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu.
Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá
Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn
Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu
Perhentian Islands, Malasía - KILROY was here
Ef þú ert að leita af fullkomnum stað til að slaka á í Malasíu - þá er þetta staðurinn fyrir þig. Perhantian Islands eru með frábærar strendur, virkilega góð svæði til að snorkla og grill á ströndinni - og auðvitað partí á kvöldin. Skemmtu þér vel! Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu
Kuta, Balí, Indónesía - KILROY was here
Þú hefur ekki farið til Balí ef þú hefur ekki djammað í Kuta. Njóttu þess að djamma allri geðveikinni. Hér er nóg af ógeðslega hárri tónlist, sterkir drykkir og auðvelt er að dansa fram í rauðann dauðann. Klassískur staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Taman Negara, Malasía - KILROY was here
Malasíski frumskógurinn Taman Negara er fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og sérstaklega fyrir þá sem vilja upplfa náttúru Malasíu og adrenalín fulla afþreyingu. Taman Negara er einn elsti regnskógur heims. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu
Kuala Lumpur, Malasía - 5 möst hlutir að sjá
Kuala Lumpur er höfuðborg Malasíu og hentar mjög vel fyrir bakpokaferðalög. Hér finnur þú hina frægu Petrona turna, en þeir eru einhverskonar táknmynd Malasíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu
Indland - Þetta er næturlestin mín
Besta leiðin til þess að ferðast sem bakpokaferðalangur um Indland er með lest. Það eru fleiri en 30 milljónir manna sem nýta sér þennan faramáta daglega og því máttu búast við lestarferðin sem slík sé upplifun fyrir sig. Hér fylgjum við Natalie þegar hún tekur 15 klukkutíma næturlest frá Agra til Mumbai. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Suður Indland - 5 möst hlutir að sjá
Suður Indland er nokkuð öðruvísi en restin af Indlandi. Hér er andrúmsloftið nokkuð rólegra. Þú getur upplifað rómantíska siglingu eða adrenlínfull safarí, eða bara slakað á ströndinni. Ekki gleyma svo að skella þér í jóga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
The Golden Triangle, Indland - 5 möst hlutir til að sjá
The Golden Triangle í Indlandi er svæðið á milli Delhi, Agra og Jaipur en það eru þó aðeins hluti af menningargimsteinum Indlands. Hér finnur þú ótrúleg menningarundur, eins og Taj Mahal, stórkostlegt landslag, eins og eyðimörkin í Rajasthan. The Golden Triangle er algjört must fyrir bakpokaferðalanga á leið um Indland. Fáðu innblástur: Lesa...