Ástralía - austurströnd - Top 10

Oceania12 See all

Ástralía - austurströnd - Top 10
0
votes

Það eru hellingur af hlutum sem þú getur séð á austurströnd Ástralíu. Þú getur farið í teygjustökk í Cairns, hestbak, kafað í kóralrifunum miklu eða skellt þér í safaríferð í regnskógum Cape Tribulation. Hér sérðu 10 hugmyndir af hlutum sem gaman væri að gera í Ástralíu. Njóttu. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu. 

Tölfræði
1,928 áhorf
Leitarorð
Tagged with