Tagged with diving
VOLUNTEERING FOR CHANGE
Diving in the philippines, MCP
Dive Master in the Philippines
If you dream of replacing your 9-5 job with a dive mask and a coral reef, if you want to improve your skills and just become one bad ass diver, or if you’re interested in a career in conservation or marine biology, this opportunity is for you.
Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá
Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn
Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu
Perhentian Islands, Malasía - KILROY was here
Ef þú ert að leita af fullkomnum stað til að slaka á í Malasíu - þá er þetta staðurinn fyrir þig. Perhantian Islands eru með frábærar strendur, virkilega góð svæði til að snorkla og grill á ströndinni - og auðvitað partí á kvöldin. Skemmtu þér vel! Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu
Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum
Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Ástralía - austurströnd - Top 10
Það eru hellingur af hlutum sem þú getur séð á austurströnd Ástralíu. Þú getur farið í teygjustökk í Cairns, hestbak, kafað í kóralrifunum miklu eða skellt þér í safaríferð í regnskógum Cape Tribulation. Hér sérðu 10 hugmyndir af hlutum sem gaman væri að gera í Ástralíu. Njóttu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu.
Kóralrifið mikla, Ástralía
Þegar þú heimsækir austurströnd Ástralíu verður þú að eyða allavega einum degi á kóralrifunum miklu. Jafnvel kafa smá eða snorkla. Það er eiginlega möst. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu