[X] Archive

Hollywood, Kalifornía, USA - KILROY was here

Hollywood er mögulega frægasta hverfi í heimi. Hér búa heimsþekktir leikarar, kvikmyndir eru framleiddar og fólk mætir hingað til að reyna að eiga séns á að hitta sína uppáhalds leikara. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Venice Beach, Kalifornía, USA - KILROY was here

Öll höfum við heyrt af Venice Beach í L..A. en hvað er í raun að gerast á þessari frægu strönd í Júlý? Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Nevada, USA - Möguleikar í gistingu

Hvernig er það ferðast með húsbíl eða campercan í Nevada, Bandaríkjunum og þá sérstaklega þegar það er +35c hiti úti ..... jafnvel á nóttinni! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Route 66, USA - Hittu heimamenn á veg 66

Við urðum svöng á Route 66 og ákveðið var að fá sér smá að borða. Á meðan við vorum að borða spjölluðum við við tattúgerðamann. Allt getur gerst í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

USA - Þetta er húsbíllinn minn

Frelsi á 4 hjólum! Tékkaðu þennan handmálaða húsbíl sem er nokkuð góður fyrir öll road trip um Bandaríkin. Sérstaklega hentugt fyrir bakpokaferðalanga. Tékkaðu á þessu! Húsbílar í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Starfsnám í Los Angeles, USA - Dagur í lífi lærlings

Dagur í lífi Leo Bülow - lærlingur í fyrirtæki sem heitir Süperfad sem gerir svokallað Motion Graphic Design and Animation. Leo fékk hjálp hjá KILROY til að sækja um starfsnám og VISA því tengdu.Langar þig að fara í starfsnám til Bandaríkjanna? Lesa meira um starfsnám í gegnum KILROY

New York Film Academy - Athugaðu hvernig lífið er í NYFA

Lærðu kvikmyndagerð í New York Film Academy, sem er einn þekktasti kvikmyndagerðarskóli í heimi. Langar þig að læra hér? Lestu meira um New York Film Academy Langar þig að læra í Bandaríkjunum? Sjá fleiri háskóla í Bandaríkjunum

Hawaii Pacific University

Hawaii Pacific University er skóli á mögnuðum stað með fjöll og strendur. Vertu virkur meðlimur í alþjóðlegu samfélagi hjá Hawaii Pacific University. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Hawaii Pacific University Langar þig að læra í Bandaríkjunum? Sjá fleiri háskóla í Bandaríkjunum

Musicians Institute, Los Angeles, USA - Athuga hvað er að gerast í MI

Ef þú ert að hugsa um líf í tónlist þá er Musicians Institute staðurinn fyrir þig. Breyttu draumum þínum í veruleika. Langar þig að læra í Bandaríkjunum? Sjá fleiri háskóla í Bandaríkjunum

New York, USA - 10 hlutir að sjá

Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....

Austurströnd USA - 10 hlutir til að sjá

Sjáðu alla sögulega staðina í Washington D.C. Upplifðu fallegu náttúruna í the Great Smoky Mountains þjóðgarðinum, fallhlífarstökk eða slakaðu á Miami ströndinni eða verslaðu í New York. Þetta eru aðeins fáar af þeim upplifunum sem þú getur gert á Austurströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Miami. Fáðu innblástur: Lesa meira um...

Vesturströnd USA- 10 hlutir að gera

Kannaðu fallegu borgin San Francisco, fallegu Venice Beach ströndina í Los Angeles. Kíktu á klikkunina í Las Vegas og komdu við á Yosemite þjóðgarðinum. Þér á ekki eftir að leiðast á vesturströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin