Starfsnám í Los Angeles, USA - Dagur í lífi lærlings

Dagur í lífi Leo Bülow - lærlingur í fyrirtæki sem heitir Süperfad sem gerir svokallað Motion Graphic Design and Animation. Leo fékk hjálp hjá KILROY til að sækja um starfsnám og VISA því tengdu.

Langar þig að fara í starfsnám til Bandaríkjanna? Lesa meira um starfsnám í gegnum KILROY