[X] Archive
Að stunda nám á Nýja Sjálandi (9/14) - Fyrstu vikurnar í skólanum!
Silas er að hefja nám á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann um fyrstu vikurnar í háskólanum og hvernig það gekk að finna húsnæði. Nánari upplýsingar um nám erlendis
Nýja Sjáland - Jucy Cabana húsbíll
Hinn frægi Cabana húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Nýja Sjáland. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Nýja Sjálandi
Auckland University of Technology
Ertu að hugsa um að læra í Auckland, Nýja-Sjálandi? Hér færðu smá kynningu á þessari frábæru borg. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Auckland University of Technology Langar þig að læra í Nýja-Sjálandi? Sjá fleiri skóla í Nýja-Sjálandi
University of Auckland - Kynning á háskólasvæðinu
Ertu að hugsa um að læra í University of Auckland? Fáðu smá kynningu á háskólasvæðinu í þessu myndbandi. Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of Auckland Langar þig að læra í Nýja-Sjálandi? Sjá fleiri skóla í Nýja-Sjálandi
Nýja Sjáland - Road trip
Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip
University of Otago
Farðu í smá ferð um háskólasvæðið í fyrsta ný-sjálenska háskólanum. Sjáðu hvernig nemendur lifa, háskólasvæðið og annað sem er hægt að gera í University of Otago. Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of Otago Langar þig að læra í Nýja-Sjálandi? Sjá fleiri skóla í Nýja-Sjálandi
Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk
Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk
James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - The white island
Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum
Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Tubing
Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing
Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland