[X] Archive
University of the Sunshine Coast, Maroochydore, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Ef þú vilt lifa og læra á stað sem veitir þér sól sem er allt árið um kring komdu þá til Sunshine Coast. Þessi háskóli er ekki meðal stærstu háskóla Ástralíu, hinsvegar er námsúrvalið frábært og þú getur sótt í sólina, kengúrurnar og nýju sundlaugina. Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of the Sunshine Coast Langar þig að læra í...
CSU Monterey Bay - einstök upplifun
Tveir nemendur í CSUMB (California State University Monterey Bay) segja frá sinni upplifun á því að stunda nám í skólanum.
Að stunda nám í Ástralíu - miðsvetrarfrí á Airlie Beach, Queensland 7/8
Tveir nemendur nýta miðsvetrarfríið til að kanna Airlie Beach í Queensland. Hér færðu innsýn á það hvernig líf þitt gæti verið sem námsmaður í Ástraliu. Lífið á ströndinni, snorkl, sigling um Whitsaunday og auðvitað djammið! Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Að stunda nám í Ástralíu - námsmannalífið í Ástralíu 2/8
Hér færðu upplýsingar um hvernig það er að vera erlendur námsmaður í Melbourne, Ástralíu. Tileinkaðu þér ástralska lifnaðarhætti, eignastu nýja vini og njóttu lífsins um helgar. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Íþróttastyrkir í CSU Monterey Bay
Hér lýsir Anton hvernig það er að vera nemandi í CSUMB (California State University Monterey Bay). Sjáðu hvernig Anton hefur náð að aðlagast námsmannalifinu í Kaliforníu og hvað skólinn hefur upp á að bjóða.
Að stunda nám í Hillsborough Community College
Hér færðu innsýn í það hvernig það er að vera erlendur námsmaður í Hillsborough Community College in Tampa, Florida. Nánari upplýsingar um nám erlendis
Monash University, Melbourne, Ástralía - Tungumálanám
Lærðu meira um tungumálanám í Monash University. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
Monash University, Melbourne, Ástralía - Hitt nemendur
Hér færðu að heyra nemendur tala um námið og lífið í Monash University. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá einnig aðra háskóla í Ástralíu
Monash University, Melbourne, Ástralía - Listnámssvið
Hvernig er stúdentalífið og andrúmsloftið í og í kringum Listnámssviðið í Monash University í Melbourne, Ástralíu. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
Þetta er borgin sem ég læri í: Perth, Ástralíu
Þetta er borgin þar sem himininn er alltaf blár. Í Perth er frábært útsýni, góðar strendur og mjög skemmtilegt borgarlíf.
Monash University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Monash University er á risastóru háskólasvæði í Melbourne. Alþjóðlegi nemendinn Jamad reynir hér í þessu myndbandi að koma sér milli staða um háskólasvæðið á rigningardegi að vetri til. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
University of Technology, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
University of Technology Sydney, betur þekktur sem UTS er staðsettur í miðri Sydneyborg. Í þessu myndbandi mun norski nemendinn Sivert sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hann býr. Langa þig að læra hér? Lesa meira um University of Technology, Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu