[X] Archive
Kannaðu Suðaustur-Asíu með KILROY
Suðaustur-Asía hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða: fallegar gullnar strendur, heillandi trúarbrögð og menningarhætti, töfrandi frumskóga, einstakt dýralíf og ótrúlegan íbúafjölda sem er eins fjölbreyttur og hann er hrífandi.
Davíð Oddgeirs í Suðaustur-Asíu
Í október fórum við í samstarf með Davíð Oddgeirs framleiðanda sem fór í magnaða reisu um Tæland, Laos og Kambódíu í leit að snilldar myndefni ásamt því að sýna frá ferðinni á snappinu (@davidoddgeirs). Ferðin heppnaðist frábærlega í alla staði og hér er myndbandið sem við erum búin að vera bíða spennt eftir! Ekki hægt að lýsa því með orðum - þú...
Marine Conservation sjálfboðaverkefnið á Filippseyjum - byggja upp ný kóralrif
Eitt af verkefnum sjálfboðaliða er að byggja upp ný kóralrifin. Hér finnur þú nánari upplýsingar um sjálfbodastarf
Jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo, Maldíveyjum
Maldíveyjar eru hreint út sagt ómótstæðilegar og draumaáfangastaður allt árið um kring. Upplifðu mögnuð jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo!
Sjálfboðastarf í Ho Chi Minh í Víetnam
Langar þig að láta gott af þér leiða ásamt því að kynnast nýrri menningu? Í þessu myndbandi færð þú innsýn inn í frábært sjálfboðaverkefni í Ho Chi Minh í Víetnam. Taktu þátt! Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf.
Sjálfboðastarf í Singaburi, Tælandi
Langar þig að láta gott af þér leiða. Taktu þátt í frábæru verkefni í Singburi í Tælandi þar sem þú aðstoðar við að kenna börnum ensku! Nánari upplýsingar um sjálfboðaverkefnin.
Sjálfboðastarf í Kambódíu - Greenway skólinn
Langar þig að láta gott af þér leið ásamt því að kynnast nýrri menningu og búa í framandi umhverfi. Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í frábæru sjálfboðaverkefni sem er mikilvægur grunnur fyrir framtíðina. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf.
Sjálfboðastarf með dýrum í Tælandi
Langar þig að taka þátt í frábæru sjálfboða starfi með dýrum í Tælandi? Hér færð þú tækifæri til að hjálpa dýrum í útrýmingarhættu og að bæta lífsskilyrði þeirra dýra sem eiga um sárt að binda. Nánari upplýsingar um sjálfboðastarf í Asíu.
Lærðu að surfa á Sri Lanka
Lapoint surfskólinn á Sri Lanka er staðsettur við einstaka strönd í Ahangma - einn af bestu surfstöðum heims. Þar finnur þú frábærar öldur sem hentar bæði byrjendum sem reyndum surfurum. Nánari upplýsingar um surfskóla í Sri Lanka
Sufskóli á Balí - Lapoint
Balí er einn af vinsælustu áfangastöðum Asíu og finnur þú þar magnaða surfstaði. Upplifðu surf lífstílinn í Lapoint surfskólanum á Balí. Nánari upplýsingar um surf á Balí
Ingólfur - Ferðaráðgjafi
Ingó ferðaráðgjafi segir okkur frá ævintýrum sínum í eyðimörk Indlands. Lestu meira um ferðareynslu Ingólfs hér!
AsíAfríkA Ævintýrið
6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.