[X] Archive
The Golden Triangle, Indland - 5 möst hlutir til að sjá
The Golden Triangle í Indlandi er svæðið á milli Delhi, Agra og Jaipur en það eru þó aðeins hluti af menningargimsteinum Indlands. Hér finnur þú ótrúleg menningarundur, eins og Taj Mahal, stórkostlegt landslag, eins og eyðimörkin í Rajasthan. The Golden Triangle er algjört must fyrir bakpokaferðalanga á leið um Indland. Fáðu innblástur: Lesa...
Mumbai, Indland - Þetta er mín reynsla af Bollywood
Bollywood í Mumbai er framleiðir fleiri kvikmyndir en allir aðrir staðir í heiminum. Bollywood myndirnar eru háværar og klikkaðar, en algjörlega þess virði að sjá þegar þú ert í Indlandi. Í þessu myndbandi upplifir Katie sína fyrstu Bollywood mynd. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Indlandi
Pushkar Lake, Indland - KILROY was here
Pushkar býður upp á hippp-stemmingu því hingað koma margir bakpokaferðalangar og ferðamenn til að slaka á og stunda hugleiðslu. Ef þú ferð til Pushkar í Indlandi ekki láta fram hjá þér fara sólarlagið á Pushkar Lake. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Goa, Indland - KILROY was here
Ef þú vilt slaka á einhverrri strönd í Indlandi þá er Goa líklegast EKKI fyrir þig. Ef þú vilt hinsvegar upplifa skemmtilegan dag á ströndinni þá er þetta rétti staðurinn. Hér er allt stútfullt af afþreyingu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Indlandi
Delhi, Indland - 5 möst hlutir að sjá
Nýja-Delhi er rosalega borg með endalaust af möguleikum fyrir bakpokaferðalanga og ferðamenn. 16 milljón manns búa í Delhi og því skaltu ekki búast við að allt gerist eins og þú ert vanur heima. Að upplifa þó allan þennan fjölda er þó mögnuð lífsreynsla og að öllum líkindum hefur þú ekki prófað neitt í líkindum við þetta áður. Fáðu innblástur:...
Varkala, Indland - KILROY was here
Hér er mjög góður staður til að flýja frá hinu daglegu amstri stórborganna og fara í jóga á ströndinni eða liggja í sólbaði. Varkala ströndin er staðsett í suður Indlandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Singapore - 5 möst hlutir til að sjá
Singapore er sá staður í Suð-Austur Asíu sem er einna helst líkastur vesturlöndum. Hér er nóg af frábærum verlsunum, frábær matur, alvöru Singapore Sling. Heimsæktu einnig hverfi borgarinnar eins og "litle India". Fáðu innblástur: Lesa meira um Singapore
Malasía - 5 möst hlutir að sjá
Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu
USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu
Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Forboðna borgin, Peking, Kína - KILROY was here
Forboðna borgin í Peking er algjört möst á sjá! Meira en 980 byggingar eru hluti af þessu flókna hverfi. Það var skírt forboðnaborgin vegna þess að ekki var leyfilegt að fara inn á svæðið. Hér fylgir Siavash okkur um þetta stórmerkilega svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína
Kínamúrinn, Peking, Kína - KILROY was here
Kínamúrinn er algjörlega möst að sjá og upplifa ef þú ert að ferðast um Kína! Meira en 5000 km á lengd og er einn af flottustu og merkilegustu stöðum heims. Hvorki meira né minna. Hér sjáum við þegar Natalie fylgir okkur um þetta magnaða svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína
Boulder, Colorado, USA - KILROY was here
Hvað er í alvörunni í Boulder, Colorado? Hér er farið í ferðalag til að finna út hvað sé hægt að gera í borgunum í kringum Rocky Mountains. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin