[X] Archive
Hoover Dam, Nevada, USA - KILROY was here
Hoover dam er ein frægasta virkjun heims. Hún er staðsett á milli Arizona og Nevada. Hún gefur rafmagn til að mynda til Las Vegas. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Road trip USA - sólarupprisa á Grand Canyon
Ekkert í heiminum jafnast á við að sjá sólarupprisuna við Grand Canyon í Bandaríkjunum.
Hollywood, Kalifornía, USA - KILROY was here
Hollywood er mögulega frægasta hverfi í heimi. Hér búa heimsþekktir leikarar, kvikmyndir eru framleiddar og fólk mætir hingað til að reyna að eiga séns á að hitta sína uppáhalds leikara. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Venice Beach, Kalifornía, USA - KILROY was here
Öll höfum við heyrt af Venice Beach í L..A. en hvað er í raun að gerast á þessari frægu strönd í Júlý? Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Nevada, USA - Möguleikar í gistingu
Hvernig er það ferðast með húsbíl eða campercan í Nevada, Bandaríkjunum og þá sérstaklega þegar það er +35c hiti úti ..... jafnvel á nóttinni! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Route 66, USA - Hittu heimamenn á veg 66
Við urðum svöng á Route 66 og ákveðið var að fá sér smá að borða. Á meðan við vorum að borða spjölluðum við við tattúgerðamann. Allt getur gerst í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
USA - Þetta er húsbíllinn minn
Frelsi á 4 hjólum! Tékkaðu þennan handmálaða húsbíl sem er nokkuð góður fyrir öll road trip um Bandaríkin. Sérstaklega hentugt fyrir bakpokaferðalanga. Tékkaðu á þessu! Húsbílar í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
New York, USA - 10 hlutir að sjá
Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....
Austurströnd USA - 10 hlutir til að sjá
Sjáðu alla sögulega staðina í Washington D.C. Upplifðu fallegu náttúruna í the Great Smoky Mountains þjóðgarðinum, fallhlífarstökk eða slakaðu á Miami ströndinni eða verslaðu í New York. Þetta eru aðeins fáar af þeim upplifunum sem þú getur gert á Austurströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Miami. Fáðu innblástur: Lesa meira um...
Vesturströnd USA- 10 hlutir að gera
Kannaðu fallegu borgin San Francisco, fallegu Venice Beach ströndina í Los Angeles. Kíktu á klikkunina í Las Vegas og komdu við á Yosemite þjóðgarðinum. Þér á ekki eftir að leiðast á vesturströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Los Angeles, USA - KILROY was here
L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá
San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin