[X] Archive
Nám í Ástralíu - einn dagur í lífi nemanda 4/8
Hér fylgjumst við með einum degi í lífi Önnu en hún stundar nám í RMIT háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Að stunda nám í Ástralíu - miðsvetrarfrí á Airlie Beach, Queensland 7/8
Tveir nemendur nýta miðsvetrarfríið til að kanna Airlie Beach í Queensland. Hér færðu innsýn á það hvernig líf þitt gæti verið sem námsmaður í Ástraliu. Lífið á ströndinni, snorkl, sigling um Whitsaunday og auðvitað djammið! Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Nám í Ástralíu - KILROY aðstoðar þig 1/8
Langar þig í nám erlendis? Hafðu samband við námsráðgjafa KILROY sem aðstoða þig við allt ferlið þér að kostnaðarlausu. Hafa samband
Hinrik - Ráðgjafi um nám erlendis
Hinrik er ráðgjafi KILROY um nám erlendis. Hann stundaðu sjálfur nám í Ritsumeikan Asian Pacific University í Japan og getur aðstoðað þig við að finna draumaskólann og sækja um. Kynntu þér nám erlendis!
Þetta er borgin sem ég læri í: Perth, Ástralíu
Þetta er borgin þar sem himininn er alltaf blár. Í Perth er frábært útsýni, góðar strendur og mjög skemmtilegt borgarlíf.
RMIT, Melbourne, Ástralíu - Lærðu snjallsímaleikjagerð
Horfðu á og lærðu. Þú gætir verið hæf/ur til að búa til leiki eins og þessa eftir að hafa stundað nám í gerð leikja fyrir snjallsíma eins og iPhone hjá RMIT. Langar þig að læra hér? Lesa meira um RMIT Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu