Tagged with mælum með

Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja

Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu.

Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn

Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu

Forboðna borgin, Peking, Kína - KILROY was here

Forboðna borgin í Peking er algjört möst á sjá! Meira en 980 byggingar eru hluti af þessu flókna hverfi. Það var skírt forboðnaborgin vegna þess að ekki var leyfilegt að fara inn á svæðið. Hér fylgir Siavash okkur um þetta stórmerkilega svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Kínamúrinn, Peking, Kína - KILROY was here

Kínamúrinn er algjörlega möst að sjá og upplifa ef þú ert að ferðast um Kína! Meira en 5000 km á lengd og er einn af flottustu og merkilegustu stöðum heims. Hvorki meira né minna. Hér sjáum við þegar Natalie fylgir okkur um þetta magnaða svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Þetta er KILROY (40 sek)

Hefur þú áhuga að upplifa alvöru ævintýri? Langar þig að sjá heiminn? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í ferðalögum og ævintýraferðum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.

Buenos Aires, Argentína - að borða Bife de lomo

Argentískar steikur eru heimsfrægar og það er ástæðta fyrir því. Þær eru möguilega þær bestu í heiminum. Hér sérðu myndband af því þegar er verið að elda Argentíska steik. Latino tónlistin skemmir svo ekki fyrir. Fáðu innblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu

Bolivía - Uyuni námurnar - Salt eyðimörkin

í Suður Bolivíu finnur þú einn furðulegasta stað jarðar. Uyuni námurnar og salt eyðimörkin. Þetta er staður sem þú munt aldrei gleyma. Fáðu innblástur: Lesa meira um BolivíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Bolivíu

Halong Bay, Víetnam - KILROY was here

Halong Bay er á "UNESCO's World Heritage" listanum - og góð ástæða fyrir því! Það eru fáir staðir í heiminum sem eru eins heillandi og þessir mjög svo furðulegu risa klettar í Norður Víetnam. Algjörlega möst að sjá! Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Víetnam

Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum

Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland