Tagged with bakpokaferðir
Nýja Sjáland - Tubing
Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Ferðaráð - Þetta er bakpokinn minn
Ekki viss hverju þú eigir að pakka? Kíktu á þetta myndband. Fyrir utan alla nauðsynlega hluti - eins og föt, áfengi og núðlur - þá er talað um nokkra aðra hluti. Gott að vita: Lestu hér meira um hvað sé sniðugt að pakka fyrir heimsreisu.
Nýja Sjáland - sand boarding
Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - 10 hlutir til þess að gera
Það mun taka þig langan tíma að gera allt sem hægt er að gera í Nýja-Sjálandi. Skelltu þér í hvalaskoðun í Kaikoura, sjáðu háhyrninga í Bay of Islands, skelltu þér í gönguferð um Tongariro Crossing eða fjallaklifur á Franz Joseph jöklinum. Þetta og svo mikið meira. Sjáðu helstu staðina hér og fáðu innblástur. Lesa meira um Nýja-Sjáland
Ferðaráð - Hvað er gott að taka með sér í ferðalagið
Hvað ættir þú að taka með þér í ferðalagið? Hér eru ferðaleiðbeiningar er varða að pakka í bakpokann. Þessir bakpokaferðalangar vita hvað þeir syngja! Gott að vita: Lesa fleiri ferðaráð