Oceania12

Travel videos

Fiji - eyjahopp

Fiji samanstendur af um 333 eyjum og er því eyjahopp besta leiðin til að kanna landið. Þú getur bókað ýmsar mismunandi siglingar ásamt því að hafa möguleikann á að setja saman þína eigin ferð með hop on - hop off miða. Nánari upplýsingar um Fiji

Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur

Fraser Island í Ástralíu eru ein stærsta stranda paradíos sem fyrir finnst og þá sérstaklega fyrir bakpokaferðalanga. Þetta eru eyjarklasar og í miðjunni eru eyjur með regnskógum og ferskuvatni þar sem er fullkomið að fá sér sundspreett. Ekki fara þó öll ævintýri á Fraser eyjum fram á bát því einnig er gaman að leigja jeppa og keyra um þessar...

Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk

Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Nýja Sjáland - sand boarding

Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Aukland, Nýja Sjáland - Næturlífið

Bassinn glimur og næturlíf Auklands lifnar við. Hér finnur þú nóg af pöbbum og getur hitt ferðalanga og heimamenn. Whoop whooop! Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Land fyrir adrenalínsjúka

Elskar þú adrenalín? Finnst þér gaman að gera eitthvað rosalegt? Í Nýja Sjálandi getur þú farið í fallhliífarstökk, treygjustökk, rafting, sleðaferðir, skíði og svo margt fleira. Fullkomið fyrir þá sem vilja spennu og fjör. Fáðu innblástur með að horfa á myndband um Nýja-Sjáland

New Plymouth, Nýja Sjáland - Alvöru Sjómaður

Hittu heimamenn í Nýja-Sjálandi - mögulega skemmtilegasta fólk í heimi. Hér gætir þú til dæmis kynnst sjómönnum og siglt um höfin blá. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Cairns, Ástralía - rafting

Ef þú elskar spennu og adrenalín - komdu þá til Ástralíu. Mandy og Lee upplifa hér eitthvað mjög blautt og skemmtilegt.Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Queensland, Ástralía - Þetta er hostelið mitt

Slakað á....Rainbow ströndinni, Queensland. James fann fullkominn stað til þess að slaka á áður en hann heldur ferð sinni áfram um austurstönd Ástralíu. Hér sýnir hann okkur hvar hann sefur og slakar á, sundlaugina og einnig hvernig best sé að búa til búmerang. Lesa meira um Ástralíu