[X] Archive
La Trobe University, Melbourne, Ástralíu
Lærðu hvernig það er að vera alþjóðlegur nemandi í La Trobe University í Ástralíu. Þetta myndband sýnir núverandi og fyrrverandi nemendur La Trobe University. Langar þér að læra í La Trobe? Lesa meira um La Trobe University Langar þig að læra í Ástralíu? Lesa meira um fleiri háskóla í Ástralíu
University of Sydney - Fyrsti Ástralski háskólinn
University of Sydney er einn af 50 bestu skólum heims. Sydney er frábær staður til að lifa þannig afhverju ekki að læra hér líka? Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
RMIT, Melbourne, Ástralíu - Læra tölvuleikjafræði
Lærðu hvernig á að búa til þinn eigin leikjatölvuleik. Það er ekki bara forritun, líka leikjahönnun og gera leikinn og upplifunina gagnvirka. Langar þig að læra hér? Lesa meira um RMIT Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
RMIT, Melbourne, Ástralíu - Lærðu flugumerðastjórnun og/eða flug
RMIT býður upp á flugumferðarstjórnunarnám sem og flugnám. Þetta nám er hefur fengið mikið lof út um allan heim. Vinnutengdar námsaðferðir sem hluti af náminu. Langar þig að læra hér? Lesa meira um RMIT Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
RMIT, Melbourne, Ástralíu - Lærðu snjallsímaleikjagerð
Horfðu á og lærðu. Þú gætir verið hæf/ur til að búa til leiki eins og þessa eftir að hafa stundað nám í gerð leikja fyrir snjallsíma eins og iPhone hjá RMIT. Langar þig að læra hér? Lesa meira um RMIT Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
RMIT, Melbourne, Ástralíu - Lærðu heilbrigðisvísindi
RMIT býður upp á praktískt nám sem er partur af heildarnáminu. RMIT er með eina bestu aðstæðurnar fyrir nemendur í Ástralíu. Skoðaðu myndbandið - kannski er RMIT staðurinn fyrir þig. Langar þig að læra hér? Lesa meira um RMIT Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
Curtin University, Perth, Ástralíu - Nemendalífið
Sjáðu hvernig stúdentalífið hjá Curtin University er, það er tími bæði fyrir lærdóm og vini. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Curtin University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá einnig aðra háskóla í Ástralíu
Santa Barbara, USA - KILROY was here
Santa Barbara er mjög fallegur staður í Kaliforníu. Hér finnur þú sólríka strönd, pálmatré og fjöll. Sjáðu bara hvað við erum að tala um: Fáðu innblástur: Lesa meira um USA Hefur þú kannski áhuga á námi í Santa Barbara? Sjá Santa Barbara city Collage
Ecuador - Þetta er málaskólinn minn
Lærðu spænsku þar sem hún er í alvörunni töluð! Frábærir kennarar munu aðstoða þig við að ná tökum á tungumálinu. Þú átt svo eftir að fá nóg af tækifærum til þess að prófa að tala spænsku. Ekki skemmir svo fyrir að Ekvador er mjög spennandi og skemmtileg land. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ekvador
Auckland University of Technology, Nýja-Sjálandi - Nemendalífið
Alþjóðleg reynsla, akademísk International experience, academic færni – og heilmikil skemmtun! Þetta eru hlutir sem heilluðu Christopher þegar hann kaus að læra Alþjóðlega Viðskiptafræði í Auckland University of Technology. Hann sýnir okkur herbergið sitt hjá skólanum í þessu myndbandi. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Auckland University...