[X] Archive
Heimsreisa með KILROY
Láttu drauminn rætast og farðu í heimsreisu með KILROY! Það jafnast ekkert á við að upplifa langt bakpokaferðalag eða heimsreisu. Nánari upplýsingar um heimsreisur
Sjálfboðaverkefni um allan heim!
Hjá KILROY finnur þú fjölbreytt sjálfboðastörf tengd samfélagsþjónustu, dýravernd og náttúruvernd. Öll sjálfboðaverkefnin eru skipulögð af félagasamtökum og heimamönnum sem tryggja að sjálfboðaliðar hafi jákvæð áhrif á samfélög, náttúru og dýralíf. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf
AsíAfríkA Ævintýrið
6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.
Þetta er KILROY (20 sekúndur)
Viltu fara í bakpokaferðalag? Vantar þig ferðaráð? Viltu fullkomna heimsreisuna? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í heimsreisum og bakpokaferðum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.
Þetta er KILROY (30 sek)
Ertu að fara í bakpokaferðalag? Viltu upplifa eitthvað magnað? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í bakpokaferðalögum og ævintýrum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.
Ferðráð - Af hverju ég elska við að ferðast
Af hverju ég elska að ferðast! Ef þú óviss hvort þú ættir að fara eða ekki - horfðu þá á þetta myndband. Það ætti að taka allan vafa. Fáðu innblástur: Heimsreisa Gott að vita: Lesa frábær ferðaráð fyrir heimsreisur
Norður Víetnam - KILROY was here
Hvað kveikir í þér? Fallegt landslag, grænir hrísgrjónaakrar, stórkostleg fjöll, bátsferðir, fallegar strendur, fullkominn matur? Á ferð þinni um Víetnam átt þú eftir að upplifa þetta allt. Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam
Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure
Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú
Ferðaráð - Þetta er bakpokinn minn
Ekki viss hverju þú eigir að pakka? Kíktu á þetta myndband. Fyrir utan alla nauðsynlega hluti - eins og föt, áfengi og núðlur - þá er talað um nokkra aðra hluti. Gott að vita: Lestu hér meira um hvað sé sniðugt að pakka fyrir heimsreisu.
Ferðaráð - Hvað er gott að taka með sér í ferðalagið
Hvað ættir þú að taka með þér í ferðalagið? Hér eru ferðaleiðbeiningar er varða að pakka í bakpokann. Þessir bakpokaferðalangar vita hvað þeir syngja! Gott að vita: Lesa fleiri ferðaráð
Ástralía - Þetta er húsbílinn minn
Ef þú ert að ferðast með húsbíl um Ástralíu þá ertu í raun með allt sem þú þarft. Allavega kemstu hvert sem þú vilt og færð að upplifa frelsi á meðan ferðast er. Þessi gæji fékk líka smá bónus.... Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu Viltu prufa þetta? Skoða húsbílaleigu í Ástralíu