Tagged with nám erlendis

AMDA - The American Musical and Dramatic Academy

Til að verða meðal þeirra bestu þarft þú að æfa meðal þeirra bestu. American Musical and Dramatic Academy (AMDA) er þekktur sem einn af bestu listaháskólum Bandaríkjanna. Stundaðu dansnám, leik- og sönglist í New York eða Los Angeles. Nánari upplýsingar um skólann hér: The American Musical and Dramatic Academy

Green River College - láttu námsdrauminn rætast!

Kynntu þér námið og námsmannalífið í Green River College sem staðsettur er nálægt Seattle Washingotn. Nánari upplýsingar um Green River College

Stundaðu nám erlendis

Langar þig að stunda nám erlendis? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð í gegnum allt umsóknarferlið. Ekki hika lengur og láttu námsdrauminn rætast

Dreymir þig um að stunda nám í Ástralíu?

Láttu námsdrauminn rætast í Ástralíu. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið. Lesa meira um nám í Ástralíu

Curtin University - háskólasvæðið í Singapore

Curtin University hefur tvö háskólasvæði - í Perth og Singapore. Hvar langar þig að stunda nám?

Curtin University - háskólasvæðið í Perth

Vinir, nám, matur, skemmtun, menning, listir og stórkostleg náttúra. Upplifðu frábær námsár í Perth, Ástralíu og stundaðu nám í Curtin University!

Að stunda nám á Nýja Sjálandi - litið til baka!

Silas hefur lokið námi sínu á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi horfum við til baka og skoðum aðeins undirbúninginn, félagslífið, reynsluna og hvernig það er hægt að fjármagna námið. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Að stunda nám á Nýja Sjálandi (13/14) - Kveðjustundin!

Silas er í háskólanámi á Nýja Sjálandi. Önnin er nú á enda og í þessu myndbandi fer Silas yfir síðustu 6 mánuði. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Að stunda nám á Nýja Sjálandi (12/14) - Að vera í fjarsambandi...

Silas er í háskólanámi á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann við nokkra samnemendur um hvernig það hefur reynst þeim að vera í fjarsambandi. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Að stunda nám á Nýja Sjálandi (11/14) - félagslífið

Silas er í námi á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann um félagslífið. Að auki talar hann við nokkra af samnemendum sínum varðandi þeirra upplifun af því að eignast vini og taka þátt í félagslífinu. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Að stunda nám á Nýja Sjálandi (10/14) - Námsmannalífið!

Silas er í námi á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann um námsmannalífið í AUT á Nýja Sjálandi. Að auki deila nokkrir aðrir samnemendur hans reynslu sinni af því að stunda nám á Nýja Sjálandi. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Að stunda nám á Nýja Sjálandi (9/14) - Fyrstu vikurnar í skólanum!

Silas er að hefja nám á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann um fyrstu vikurnar í háskólanum og hvernig það gekk að finna húsnæði. Nánari upplýsingar um nám erlendis