Að stunda nám á Nýja Sjálandi (11/14) - félagslífið

Silas er í námi á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi ræðir hann um félagslífið. Að auki talar hann við nokkra af samnemendum sínum varðandi þeirra upplifun af því að eignast vini og taka þátt í félagslífinu.

Nánari upplýsingar um nám erlendis