Tagged with gönguferðir

Gönguferðir og fjallgöngur með KILROY

Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir að komast á toppinn! Göngur gera þér kleift að upplifa náttúruna í nýju ljósi. Þú getur klifið há fjöll eða gengið á jafnsléttu í gegnum græna skóga, lítil þorp og róleg landbúnaðarhéröð. Nánari upplýsingar um gönguferðir og fjallgöngur með KILROY

Zion þjóðgarðurinn, USA - Gönguferð

Gerðu þig tilbúin til þess að synda í ám í Zion þjóðgarðinum. Fáðu frábær ferðaráð varðandi hvað sé sniðugt að taka með sér og hvað þú ættir að sjá og gera. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin Fáðu innblástur: Ævintýraferðir um hina ýmsa þjóðgarða

Ráð tengd göngu um Grand Canyon, USA

Ertu að fara ganga um Grand Canyon - taktu með þér nóg af vatni!!! Get inspired: Lesa meira um Bandaríkin

Chile - að klífa eldfjöll

Að klifra eldfjöll í Chile getur verið mikil upplifun. Það getur verið erfitt að ganga upp en það er þess virði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Bariloche, Argentína - KILROY was here

Upplifðu ótrúlega náttúru í Bariloche í Argentínu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Argentínu

Chile - 5 hlutir að sjá og gera

Nóg er að gera og sjá í Chile. Hér eru fimm hlutir sem við mælum með. Fáðu innblástur: Lesa meira um ferðir í Suður-Ameríku

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing

Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland