Tagged with frumskógur
Taman Negara, Malasía - KILROY was here
Malasíski frumskógurinn Taman Negara er fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og sérstaklega fyrir þá sem vilja upplfa náttúru Malasíu og adrenalín fulla afþreyingu. Taman Negara er einn elsti regnskógur heims. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu
Pantanal, Brasilía - KILROY was here
Pantanal í Brasilíu er þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Hér sérðu ferð um frumskóginn í Pantanal. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu
Amazonas, Perú - Þetta er frumskógurinn minn
Besta leiðin til þess að upplifa Amazon frumskóginn er í kofa sem er í honum. Passaðu þig þó að vera með Moskító net með þér. Algjört frumskógar ævintýri fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Amazon frumskógur, Ekvador - Fumskógurinn að nóttu til
Hinn frábæri Amazon frumskógur er óttrúlegur staður - og þá sérstaklega á nóttunni, því þá lifnar frumskógurinn við. Mundu eftir að vera vel búin því þú gæir rekist á ýmiskonar skordýr og merkilegar plöntur. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Ekvador - 5 staðir sem þú verður að heimsækja
Hér bíða þín allskonar ævintýri. Farðu á miðpunkt jarpar og stattu á miðbaugnum í Quito, upplifðu Amazon frumskóginn og skoðaðu einstakt dýralífið á Galapagos eyjum. Hér sérðu það sem við mælum með að gera í þessu frábæra landi í Suður-Ameríku. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku.