Tagged with eyjaálfa
Queensland, Ástralía - Þetta er hostelið mitt
Slakað á....Rainbow ströndinni, Queensland. James fann fullkominn stað til þess að slaka á áður en hann heldur ferð sinni áfram um austurstönd Ástralíu. Hér sýnir hann okkur hvar hann sefur og slakar á, sundlaugina og einnig hvernig best sé að búa til búmerang. Lesa meira um Ástralíu
Ástralía - Þetta er húsbílinn minn
Ef þú ert að ferðast með húsbíl um Ástralíu þá ertu í raun með allt sem þú þarft. Allavega kemstu hvert sem þú vilt og færð að upplifa frelsi á meðan ferðast er. Þessi gæji fékk líka smá bónus.... Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu Viltu prufa þetta? Skoða húsbílaleigu í Ástralíu
Fraser Island, Ástralíu
Fraser Island er mögulega einn fagursti staður jarðar. Hér finnur þú hvítar strendur og fáránlega ferskt sem er kristaltært. Þetta er möst að sjá ef þú ert að ferðast um austurtrönd Ástralíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu
Cape Tribulation, Ástralía
Í norður Queensland finnur þú einn fallegasta regnskóg Ástralíu. Fólk kemur hingað til að sjá fallegt landslag og vilt dýr. Kelly frá US kemur alla leið til Ástralíu til þess að skoða þennan stað. Hér sér hún kóngulær, gefur kengúrum að borða og margt fleira. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu
Sydney, Ástralía - Þetta er hostelið mitt - Wake Up Sydney
Það skiptir engu hvort að þú ert að stoppa stutt eða í lengri í Sydney - Wake up hostelið er frábær staður til að vakna á! Hér ertu með allt sem þú þarft - og fullt af skemmtun! Michelle sýnir okkur herbergið sitt, klósettin, sjónvarpsherbergið og eldhúsaðstöðuna og seinast en ekki sýst hostel barinn! Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu