Tagged with australia
Monash University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Monash University er á risastóru háskólasvæði í Melbourne. Alþjóðlegi nemendinn Jamad reynir hér í þessu myndbandi að koma sér milli staða um háskólasvæðið á rigningardegi að vetri til. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
University of Technology, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
University of Technology Sydney, betur þekktur sem UTS er staðsettur í miðri Sydneyborg. Í þessu myndbandi mun norski nemendinn Sivert sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hann býr. Langa þig að læra hér? Lesa meira um University of Technology, Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
Queensland University of Technology, Brisbane, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Queensland University of Technology, betur þekktur sem QUT hefur þrískipt háskólasvæði miðsvæðis í Brisbane. QUT er með fleiri en 40.000 nemendur og 6000 af þeim eru alþjóðlegir. Í þessu myndbandi mun danski nemandinn Vicky sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hún býr hjá fjölskyldu í Ástralíu. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Queensland...
Macquarie University, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Macquerie University er staðsettur í Sydney. Háskólasvæðið er umkringt fallegri náttúru og sem alþjóðlegur nemendi getur þú fengið að búa í mjög svölu nemendahverfi. Emma frá Bresku Kólumbíu, Kanada mun sýna þér um háskólasvæðið og fleira í þessu myndbandi. Langar þér að læra hér? Lesa meira um Macquarie University Langar þig að læra í...
La Trobe University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er minn háskóli
La Trobe University er staðsettur 14 km fyrir utan Melbourne eða í Bundora. Það eru um 25% af 30.000 nemendum skólans alþjóðlegir nemendur sem gerir La Trobe mjög fjölbreyttan. Í þessu myndbandi mun nemandinn Conor leiða þig um háskólasvæðið í La Trobe. Langar þér að læra í La Trobe? Lesa meira um La Trobe University Langar þig að læra í...
University of Technology, Sydney (UTS), Ástralíu
University of Technology í Sydney er einn af fremstu tækniháskólum Ástralíu. Hugsaðu. Breyttu. Gerðu. - Sjáðu hvernig þetta er gert í University of Technology Sydney. Langa þig að læra hér? Lesa meira um University of Technology, Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
Griffith University, Brisbane, Ástralíu - Lífið í skólanum
Sini frá Finnlandi fékk hjálp hjá KILROY þegar hún sótti um í Griffith University. Hér færðu að heyra hennar álit á hvernig er að vera nemandi í Griffith University. Langar þig að læra hér? Lestu meira um Griffith University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá aðra háskóla í Ástralíu
Macquarie University, Sydney, Ástralíu - Alþjóðlegir nemendur
Ertu að hugsa um að læra í Macquarie University? Hlustaðu þá á hvað þessir alþjóðlegu nemendur segja um skólann. Skoðaðu hvað er að gerast á háskólasvæðinu. Langar þér að læra hér? Lesa meira um Macquarie University Langar þig að læra í Ástralíu? Lesa meira um fleiri háskóla í Ástralíu
Monash University, Melbourne, Ástralíu
Ertu að hugsa um nám í Monash University sem er staðsettur í Melbourne. Heyrðu hvað hinn ameríski Austen Mutso hefur að segja um Monash University. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
Brisbane - Dagur í lífi nemenda
200 sólskínsdagar á hverju ári og 365 dagar af tækifærum. Lærðu í frábærri borg ásamt nemendum allstaðar að úr heiminum.Langar þig að læra í Ástralíu? Skoðaðu háskóla í Ástralíu
University of Western Australia, Perth, Ástralíu
Ef þú ert að athuga með nám í University of Western Australia horfðu þá þetta myndband. Það gefur þér ferð betri mynd af háskólasvæðinu og hvað er í boði hvað varðar afþreyingu í háskólanum. Langar þig að læra hér? Lesa meira um The University of Western Australia Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
Griffith University, Brisbane, Ástralíu - Háskólasvæðið
Taktu ferð um Griffith University og fáðu smá tilfinningu á þeirri frábæru aðstöðu sem nemendur hafa aðgang að.Langar þig að læra hér? Lestu meira um Griffith University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá aðra háskóla í Ástralíu