La Trobe University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er minn háskóli

La Trobe University er staðsettur 14 km fyrir utan Melbourne eða í Bundora. Það eru um 25% af 30.000 nemendum skólans alþjóðlegir nemendur sem gerir La Trobe mjög fjölbreyttan. Í þessu myndbandi mun nemandinn Conor leiða þig um háskólasvæðið í La Trobe.

Langar þér að læra í La Trobe? Lesa meira um La Trobe University
Langar þig að læra í Ástralíu? Lesa meira um fleiri háskóla í Ástralíu