Tagged with Nýja-sjáland
Að stunda nám á Nýja Sjálandi (3/14) - Í hvaða háskóla?
Silas langar að stunda nám erlendis. Í þessu myndbandi kannar hann mögulega háskóla ásamt því að hitta námsráðgjafa hjá KILROY. Nánari upplýsingar um nám erlendis Nánari upplýsingar um nám á Nýja Sjálandi
Að stunda nám á Nýja Sjálandi (1/14) - Afhverju?
Silas dreymir um að stunda nám erlendis. Í þessu fyrsta myndbandi ræðir hann við nokkra einstaklinga um reynslu þeirra af því að stunda nám erlendis. Nánari upplýsingar um nám erlendis
Auckland University of Technology
Ertu að hugsa um að læra í Auckland, Nýja-Sjálandi? Hér færðu smá kynningu á þessari frábæru borg. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Auckland University of Technology Langar þig að læra í Nýja-Sjálandi? Sjá fleiri skóla í Nýja-Sjálandi
University of Auckland - Kynning á háskólasvæðinu
Ertu að hugsa um að læra í University of Auckland? Fáðu smá kynningu á háskólasvæðinu í þessu myndbandi. Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of Auckland Langar þig að læra í Nýja-Sjálandi? Sjá fleiri skóla í Nýja-Sjálandi
Nýja Sjáland - Road trip
Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip
Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk
Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk
James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - The white island
Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum
Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Tubing
Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing
Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Auckland, Nýja-Sjáland - Þetta er hostelið mitt
Hostel eru frábær staður til að kynnast fólki. Hér sýnir hann Ofer okkur hostelið sitt Auckland, Nýja-Sjálandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland