Tagged with Indland
Ingólfur - Ferðaráðgjafi
Ingó ferðaráðgjafi segir okkur frá ævintýrum sínum í eyðimörk Indlands. Lestu meira um ferðareynslu Ingólfs hér!
IDEX - Sjálfboðastarf í Goa, Indlandi
Hjálpaðu grasrótarsamtökum að skapa jákvæðar breytingar með aðstoð sjálfboðaliða í samfélögum í Indlandi; Goa, Himalaya og Jaipur. Lesa meira um sjálfboðastörf í Indlandi
AsíAfríkA Ævintýrið
6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.
Indland - Þetta er næturlestin mín
Besta leiðin til þess að ferðast sem bakpokaferðalangur um Indland er með lest. Það eru fleiri en 30 milljónir manna sem nýta sér þennan faramáta daglega og því máttu búast við lestarferðin sem slík sé upplifun fyrir sig. Hér fylgjum við Natalie þegar hún tekur 15 klukkutíma næturlest frá Agra til Mumbai. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Suður Indland - 5 möst hlutir að sjá
Suður Indland er nokkuð öðruvísi en restin af Indlandi. Hér er andrúmsloftið nokkuð rólegra. Þú getur upplifað rómantíska siglingu eða adrenlínfull safarí, eða bara slakað á ströndinni. Ekki gleyma svo að skella þér í jóga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
The Golden Triangle, Indland - 5 möst hlutir til að sjá
The Golden Triangle í Indlandi er svæðið á milli Delhi, Agra og Jaipur en það eru þó aðeins hluti af menningargimsteinum Indlands. Hér finnur þú ótrúleg menningarundur, eins og Taj Mahal, stórkostlegt landslag, eins og eyðimörkin í Rajasthan. The Golden Triangle er algjört must fyrir bakpokaferðalanga á leið um Indland. Fáðu innblástur: Lesa...
Mumbai, Indland - Þetta er mín reynsla af Bollywood
Bollywood í Mumbai er framleiðir fleiri kvikmyndir en allir aðrir staðir í heiminum. Bollywood myndirnar eru háværar og klikkaðar, en algjörlega þess virði að sjá þegar þú ert í Indlandi. Í þessu myndbandi upplifir Katie sína fyrstu Bollywood mynd. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Indlandi
Pushkar Lake, Indland - KILROY was here
Pushkar býður upp á hippp-stemmingu því hingað koma margir bakpokaferðalangar og ferðamenn til að slaka á og stunda hugleiðslu. Ef þú ferð til Pushkar í Indlandi ekki láta fram hjá þér fara sólarlagið á Pushkar Lake. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Goa, Indland - KILROY was here
Ef þú vilt slaka á einhverrri strönd í Indlandi þá er Goa líklegast EKKI fyrir þig. Ef þú vilt hinsvegar upplifa skemmtilegan dag á ströndinni þá er þetta rétti staðurinn. Hér er allt stútfullt af afþreyingu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Indlandi
Delhi, Indland - 5 möst hlutir að sjá
Nýja-Delhi er rosalega borg með endalaust af möguleikum fyrir bakpokaferðalanga og ferðamenn. 16 milljón manns búa í Delhi og því skaltu ekki búast við að allt gerist eins og þú ert vanur heima. Að upplifa þó allan þennan fjölda er þó mögnuð lífsreynsla og að öllum líkindum hefur þú ekki prófað neitt í líkindum við þetta áður. Fáðu innblástur:...
Varkala, Indland - KILROY was here
Hér er mjög góður staður til að flýja frá hinu daglegu amstri stórborganna og fara í jóga á ströndinni eða liggja í sólbaði. Varkala ströndin er staðsett í suður Indlandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland