Tagged with Ástralía

Komdu með í ævintýralega sýndarveruleikaferð um Ástralíu - KILROY

Kíktu í heimsókn til okkar á skrifstofu okkar á Lækjartorgi 5 og komdu með í ævintýralega sýndarveruleikaferð um Ástralíu!

Dreymir þig um að stunda nám í Ástralíu?

Láttu námsdrauminn rætast í Ástralíu. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið. Lesa meira um nám í Ástralíu

Curtin University - háskólasvæðið í Perth

Vinir, nám, matur, skemmtun, menning, listir og stórkostleg náttúra. Upplifðu frábær námsár í Perth, Ástralíu og stundaðu nám í Curtin University!

Surfskóli í Ástralíu - Mojosurf

Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og hugarástand. Bókaðu dvöl í einum af okkar vel völdu surfskólum og reyndu við þessa heillandi íþrótt, eða bættu tæknina ef þú ert þegar vön/vanur. Nánari upplýsingar um surfskóla í Ástralíu

Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá

Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu

Atriði sem gott er að muna í Melbourne

Eftir að hafa búið í 4 mánuði í Melbourne fer Anna með ykkur í ferðalag um borgina og sýnir ykkur nokkra frábæra staði. #1 Queen Vicotria markaðurinn #2 1000 Pound Bend #3 Yarra River #4 Harware Lane #5 Rooftop Bar (CBD) Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu

Nám í Ástralíu - námsmannalífið 5/8

Hvað kostar að lifa í Ástralíu, finna húsnæði, finna vinnu og félagslífið. Hér svara 4 nemendur í RMIT háskólanum öllum þessum spurningum. Nánari upplýsingar um nám í Ástraliu

Námsmannalífið í RMIT

Hvernig er háskólasvæðið, námsefnið, aðstaðan og félagslífið í RMIT háskólanum í Melbourne. Hér færðu allar þessar upplýsingar frá 4 nemendum skólans. Nánari upplýsingar um nám erlendis

Nám í Ástralíu - einn dagur í lífi nemanda 4/8

Hér fylgjumst við með einum degi í lífi Önnu en hún stundar nám í RMIT háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu

Að stunda nám í Ástralíu - miðsvetrarfrí á Airlie Beach, Queensland 7/8

Tveir nemendur nýta miðsvetrarfríið til að kanna Airlie Beach í Queensland. Hér færðu innsýn á það hvernig líf þitt gæti verið sem námsmaður í Ástraliu. Lífið á ströndinni, snorkl, sigling um Whitsaunday og auðvitað djammið! Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu

Að stunda nám í Ástralíu - námsmannalífið í Ástralíu 2/8

Hér færðu upplýsingar um hvernig það er að vera erlendur námsmaður í Melbourne, Ástralíu. Tileinkaðu þér ástralska lifnaðarhætti, eignastu nýja vini og njóttu lífsins um helgar. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu

Nám í Ástralíu - KILROY aðstoðar þig 1/8

Langar þig í nám erlendis? Hafðu samband við námsráðgjafa KILROY sem aðstoða þig við allt ferlið þér að kostnaðarlausu. Hafa samband