Sjálfboðastarf - Fiji Marine Conservation

[X] Archive See all

Sjálfboðastarf - Fiji Marine Conservation
0
votes

Elskar þú að kafa? Langar þig að safna nokkrum karmastigum á sama tíma og þú stundar köfun? Í þessu vinsæla sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til að aðstoða við að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á Fiji.