Oceania12

Travel videos

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum

Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Tubing

Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing

Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Auckland, Nýja-Sjáland - Þetta er hostelið mitt

Hostel eru frábær staður til að kynnast fólki. Hér sýnir hann Ofer okkur hostelið sitt Auckland, Nýja-Sjálandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Þetta er húsbílinn minn

Að ferðast um með húsbíl um Nýja Sjáland er góð leið til þess að kynnast landi og þjóð og ferðast á sínum eigin hraða. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Fallhlífarstökk í Taupo

Mamma ég er að fara hoppa út úr flugvél! Þetta er það sem Laura segir áður en hún prófar fallhlífarstökk í fyrsta skipti í Taupo, Nýja-Sjálandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - sand boarding

Það að þurfa að ganga upp á þessi fjöll er algjörlega þess virði, því þegar þú ert kominn þá geturu upplifað eitt það skemmtilegasta sem þú hefur upplifað. Sand boarding í Nýja-Sjálandi er eitthvað sem við getum hiklaust mælt með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Aukland, Nýja Sjáland - Næturlífið

Bassinn glimur og næturlíf Auklands lifnar við. Hér finnur þú nóg af pöbbum og getur hitt ferðalanga og heimamenn. Whoop whooop! Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Whakatane, Nýja-Sjáland - Maze and Maize

Þetta er rétta leiðin - nei, þessa leið - eða var það þessa leið? Það er ekki til kort af þessum stað í Nýja-Sjálandi. En auðvitað ekki, þetta er völundarhús. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland