Lærðu í Santa Barbara City College, Kalíforníu, Bandaríkjunum

Að læra í öðru landi er eitthvað sem þú munt alltaf eiga í reynslubankanum. David Lee fór í háskólanám erlendis, á vit ævintýranna! Hann er núna að læra viðskiptafræði og er að spila amerískan fótbolta (ruðning) í Santa Barbara City College sem er rétt hjá ströndinni. Þú getur farið líka!

Langar þig að læra hér? Lesa meira um Santa Barbara City College
Langar þig að læra í Bandaríkjunum? Sjá fleiri háskóla í Bandaríkjunum