ISIC - International Student Identity Card - Alþjóðlega Stúdentakortið

ISIC kortið er eina alþjóðlega viðurkennda nemendaskírteinið og ISIC korthafar eru svo sannarlega hluti af alþjóðlegum hópi. Á hverju ári meira en 4.5 milljónir nemenda frá 124 löndum nota kortið og nýta sér þá afslætti sem er í boði hverju sinni út um allan heim.


Frekari upplýsingar: ISIC Nordic