Indland - Þetta er úlfaldaferðin mín

[X] Archive See all

Indland - Þetta er úlfaldaferðin mín
0
votes

Ef þú ert í Indlandi er möst að skella sér á úlfaldabak. Að fara á úlfaldabak um eyðirmerkur Indlands er mögnuð upplifun. Rajasthan eyðimörkin er í norðvestur hluta Indlands og er fullkominn staður til að upplifa alvöru úlfaldaferð. Að sjá sólarlagið, hitta heimamenn og grilla undir berum himni er eitthvað sem þú átt eftir að upplifa.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland
Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Indlandi

Tölfræði
363 áhorf
Leitarorð
Tagged with