Þetta er borgin sem ég læri í: Sydney, Ástralía

[X] Archive See all

Þetta er borgin sem ég læri í: Sydney, Ástralía
0
votes

Í þessu myndbandi mun sænski nemandinn Elin sýna þér um miðborg Sydney og útskýra afhverju Sydney er hinn fullkomni staður til að læra í. Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er umkringd frábærum ströndum eins og Bondi og Manley Beach.

Tölfræði
271 áhorf
Leitarorð
Tagged with