Þetta er borgin sem ég læri í: Melbourne, Ástralía

[X] Archive See all

Þetta er borgin sem ég læri í: Melbourne, Ástralía
0
votes

Í Melbourne getur þú upplifað allar árstíðirnar á einum degi svona svipað og hér á Íslandi. Hinsvegar það sem er kannski öðruvísi er að þú getur líka upplifað hinar ýmsu menningaráhrif sem borgin býður upp á. Melbourne hefur þetta allt með svölum kaffihúsum, góð verslunarsvæði og frábæran mat.

Tölfræði
211 áhorf
Leitarorð
Tagged with