Bolivia - 5 hlutir að sjá í Bolivíu

[X] Archive See all

Bolivia - 5 hlutir að sjá í Bolivíu
0
votes

Hvað ættir þú að sjá í Bólivíu? Hér eru fimm hlutir sem við mælum með að gera og sjá í Bolivíu. La Paz er algjört möst og að fara í ævintýraferð um Death road er líka skemmtileg lífsreynsla. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Bolivíu

Tölfræði
657 áhorf
Leitarorð
Tagged with