[X] Archive

Þetta er borgin sem ég læri í: Sydney, Ástralía

Í þessu myndbandi mun sænski nemandinn Elin sýna þér um miðborg Sydney og útskýra afhverju Sydney er hinn fullkomni staður til að læra í. Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er umkringd frábærum ströndum eins og Bondi og Manley Beach.

Þetta er borgin sem ég stunda nám í: Brisbane, Ástralía

Í Brisbane er sumarfílingur allt árið í kring þar sem strendurnar kalla og sólin skín. Brisbane er ekki mjög stór borg en hún hefur upp margt upp á að bjóða.

Monash University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn

Monash University er á risastóru háskólasvæði í Melbourne. Alþjóðlegi nemendinn Jamad reynir hér í þessu myndbandi að koma sér milli staða um háskólasvæðið á rigningardegi að vetri til. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu

Þetta er háskólinn minn: University of Western Australia, Perth

University of Western Australia er staðsettur hjá fallegu vatni sem heitir Swan RIver, 15 mínútur fyrir utan Perth sem er sólríkasta borg Ástralíu. Meira en 4500 erlendir nemendur stunda nám í skólanum frá 90 mismunandi löndum ár hvert. Þetta leiðir af sér skemmtilega alþjóðlega stemmningu á háskólasvæðinu. Í þessu myndbandi mun danski nemendinn...

University of Technology, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn

University of Technology Sydney, betur þekktur sem UTS er staðsettur í miðri Sydneyborg. Í þessu myndbandi mun norski nemendinn Sivert sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hann býr. Langa þig að læra hér? Lesa meira um University of Technology, Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu

Queensland University of Technology, Brisbane, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn

Queensland University of Technology, betur þekktur sem QUT hefur þrískipt háskólasvæði miðsvæðis í Brisbane. QUT er með fleiri en 40.000 nemendur og 6000 af þeim eru alþjóðlegir. Í þessu myndbandi mun danski nemandinn Vicky sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hún býr hjá fjölskyldu í Ástralíu. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Queensland...

Macquarie University, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn

Macquerie University er staðsettur í Sydney. Háskólasvæðið er umkringt fallegri náttúru og sem alþjóðlegur nemendi getur þú fengið að búa í mjög svölu nemendahverfi. Emma frá Bresku Kólumbíu, Kanada mun sýna þér um háskólasvæðið og fleira í þessu myndbandi. Langar þér að læra hér? Lesa meira um Macquarie University Langar þig að læra í...

La Trobe University, Melbourne, Ástralíu - Þetta er minn háskóli

La Trobe University er staðsettur 14 km fyrir utan Melbourne eða í Bundora. Það eru um 25% af 30.000 nemendum skólans alþjóðlegir nemendur sem gerir La Trobe mjög fjölbreyttan. Í þessu myndbandi mun nemandinn Conor leiða þig um háskólasvæðið í La Trobe. Langar þér að læra í La Trobe? Lesa meira um La Trobe University Langar þig að læra í...

KILROY recommends: GoPro HD Hero2 video camera

The GoPro camera is the Swiss Army knife of video cameras. With its water and shockproof casing it can be used for every possible situation, as long as you have the right mount, or get creative enough. It got a 170° lens which will give the viewer a feeling of being there and holding the camera. It's perfect for backpacking. In this video we'll...

Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn

Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...

Surfskólinn minn á Balí

SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið. Lestu...

Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí

Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu