Tagged with æfingarbúðir
Crossfit á Balí
Langar þig að bæta líkamlegan styrk og þol á sama tíma og þú upplifir draumaeyjuna Balí? Hvort sem þú vilt styrkjast, bæta þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í einstöku umhverfi. Mættu í crossfit, æfðu á ströndinni eða finndu þinn innri styrk í jóga. Nánari upplýsingar um fitness æfingarbúðir í Asíu