Tagged with volunteer
Sjálfboðastarf - Loving Cape Town Kids - Suður Afríka
Ef þú vilt hafa nóg að gera og veita aðstoð þar sem fólk þarf mikið á henni að halda, þá er þetta verkefnið fyrir þig! Hjálpaðu local starfsfólki við að sjá um og leika við börnin. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hope Journey Childrens Recovery Hospital - Suður Afríka
Sem sjálfboðaliði á Hope Journey barnaspítalanum færðu að upplifa ólíkar hliðar á rekstri bata sjúkrahúss sem rekið er af góðgerðarfélögum og styrkjum. Þú færð einnig einstaka reynslu af því að vinna með börnum sem eru að ganga í gegnum erfið veikindi, Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Healing Through Horses - Suður Afríka
Einstakt verkefni sem veitir fötluðum börnum fría reiðtúra. Þetta er fullkomið fyrir alla sem elska hesta og að vinna með börnum. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hearts for Juniors Athlone - Suður Afríka
Ef þú hefur tíma og orku til þess að hjálpa ungum börnum að þroskast í gegnum leik og daglega rútínu er þetta fullkomið verkefni fyrir þig! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hands on Big 5 - Suður Afríka
Lærðu um náttúruvernd, starfaðu með þjóðgarðsvörðum og upplifðu dýralíf Afríku í ótrúlegri nálægð. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Heart for Juniors - Suður Afríka
Leiktu við börnin, veittu þeim þá athygli og umhyggju sem þau þurfa, deildu hugmyndum þínum með starfsfólki skólans og hjálpaðu til við að gera þetta verkefni að frábærum stað fyrir börnin í fátækrarhverfinu. Lærðu meira: Sjálfboðaverkefni í Suður Afríku
Heimsókn í Sunshine Educare, Desember 2014 - KILROY
Í Desember 2014, fóru 3 starfsmenn KILROY til Cape Town til þess að aðstoða við frekari uppbyggingu á Sunshine Educare, leikskóla sem var byggður af KILROY Foundation.
Suður Afríka- Sjálfboðastarf í Höfðaborg
Township volunteering in Cape Town. In this video you will follow Sarah from Sweden to get an impression of the daily tasks when working with children in Cape Town, South Africa. Follow her around in the township and see how she lives. Get inspired: Volunteer projects in South Africa
Afríka - 10 hlutir til að sjá og gera í Suðurhluta Afríku
Hér er 10 hlutir sem eru möst að gera í suður hluta afríku. 01. Safarí. 02. Kanóferð í Namibíu. 03. Sjálfboðastarf í Suður Afríku. 0. Viktoríufossarnir 05. Safarí ganga 06. Sofa undir berum himni 07. Kafa með hákörlum 08. Surf. 09 Okavango Delta í Botsvana 10. namibíska eyðimörkin Fáðu innblástur: Lesa meira um afríku
Peru - Hér gisti ég á heimili
Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýri í Perú